fbpx
Kisurnar okkar

Kisurnar okkar

Kisurnar okkar Hér getur þú séð nokkrar af þeim kisum hjá okkur sem eru í heimilisleit eða óska eftir fósturfjölskyldum. Allir kettir og kettlingar á okkar vegum afhendast ormahreinsaðir, bólusettir, örmerktir og geldir/teknir úr sambandi. Fyrir það er greidd hófleg

Read more
Um félagið

Um félagið

Um félagið Villikettir eru komnir til að vera á Íslandi. Þeim hefur lítið verið sinnt fyrir utan einstaka dýravini. Viðhorf yfirvalda til þeirra hefur yfirleitt verið neikvætt og leitt til ómannúðlegra útrýmingarherferða. Flestir villikettir eru félagsdýr og hópa sig saman

Read more
Viltu hjálpa

Viltu hjálpa

Ef þú vilt leggja félaginu hjálparhönd þá eru ýmsar leiðir sem hægt er að fara:  Skrá sig sem félaga og greiða árgjald sem nýtist félaginu í starfinu. Gerast fósturforeldri, getur verið í styttri eða lengri tíma. Fósturforeldrar taka þá að

Read more

Viltu rétta okkur hjálparhönd?

Tilgangurinn er að bæta líf og velferð útigangs- og villikatta á Íslandi.

Styrkja félagið Villiketti