Um félagið
Villikettir eru komnir til að vera á Íslandi. Þeim hefur lítið verið sinnt fyrir utan einstaka dýravini. Viðhorf yfirvalda til þeirra hefur yfirleitt verið neikvætt og leitt til ómannúðlegra útrýmingarherferða. Flestir villikettir eru félagsdýr og hópa sig saman á svæðum þar sem einhverja fæðu er að finna. Markmið okkar er að stuðla að því að koma þessum dýrum til hjálpar með skipulegum aðgerðum. Þar vegur þyngst að ná dýrunum, gelda og framkvæma ófrjósemisaðgerðir.
Rannsóknir erlendis sanna að TNR ( Trap – Neuter – Return ) eða Fanga – Gelda – Skila skilar mestum árangri í að fækka villiköttum og bæta velferð þeirra. Hér eru mannúðleg sjónarmið höfð í fyrirrúmi.
STJÓRN
Í stjórn Villikatta árið 2024 til 2025 sitja:
Jacobina Joensen, formaður
Helga Óskarsdóttir, gjaldkeri
Jóhanna Ólafsdóttir, bókari
Ragna Þorsteinsdóttir, ritari
Anna Jóna Ingu Ólafardóttir, varaformaður
Varamenn eru:
Ásdís Erla Valdórsdóttir
Bryndís Gunnarsdóttir
Elísa Hallgrímsdóttir
Valgerður Guðsteinsdóttir
Eva Hauksdóttir
Í fulltrúaráði sitja:
Guðný Tómasdóttir
Jóna Símónía Bjarnadóttir
Laufey Konný Guðjónsdóttir
Steinunn Ragnhildur Guðmundsdóttir
Silja Ýr Markúsdóttir
Dagný Jónsdóttir
Sonja Rut
Okkar frábæru dýralæknar
Til að okkar starfsemi gangi upp þá treystum við á frábæra dýralækna um allt land, til að tryggja að kisurnar okkar fái þá meðhöndlun sem þær þurfa. Hér að neðan eru okkar helstu samstarfsaðilar.
Neyðarnúmer dýralækna
Neyðarnúmer dýralækna á höfuðborgarsvæðinu: 530 4888
Smelltu á hnappinn hér að neðan til að sjá upplýsingar um neyðarnúmer dýralækna í þínu umdæmi.