Svar frá Framsóknarfélagi Grindavíkur

Latest Comments

Komið þið sæl, við ákváðum að svara þessum 2 spurningum saman.

Flokkurinn hér í Grindavík hefur ekki mótað sér stefnu í dýravelferðarmálum en erum opin fyrir því að koma á slíkri stefnu.  Við erum afar fylgjandi dýrahjálp og erum meðal annars að kynna okkur starf annara sveitarfélaga, samanber velferðaráð Kópavogs.
Við erum hrifin af ykkar starfi og opin fyrir samstarfi og samræðum um dýravelferð.

Með kærri kveðju

Framsóknafélag Grindavíkur

Bestu kveðjur

Sigurður Óli Þórleifsson

CATEGORIES:

Kisufréttir

Tags:

No responses yet

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

is_IS