Aðkoma Villikatta að björgun 75 katta úr slæmum aðstæðum á suðurnesjum í mars 2016

Latest Comments

Félagið Villikettir kom að björgun tuga katta sem haldið var í húsi á suðurnesjum en þar var eigandi með um 100 ketti á heimilinu ásamt 6 hundum.  Kettirnir bjuggu við afar erfiðar aðstæður, margir veikir, hungraðir, kettlingafullar læður og kettlingar.  Félagið hefur í Júlí þegar þetta er skrifað tekið til sín um 75 ketti og 4 hunda, en ennþá eru á heimilinu í kringum 30 kettir og 2 hundar.  Hér fyrir neðan eru hlekkir á blaðagreinar um málið.

Umfjöllun mbl.is um málið

Umfjöllun RUV um málið

Meira frá RUV

DV fjallar um málið

Reykjavík Síðdegis fjallar um málið

Kvennablaðið fjallar um málið

Víkurfréttir fjalla um málið

Iceland Review

SadEyes EmblaJúlíaaMandý MillySvartur-Zorro

CATEGORIES:

Kisufréttir

Tags:

No responses yet

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *