Tilkynna kisu í neyð

Athugið að við höfum engar heimildir til að fjarlægja kisur úr slæmum aðstæðum án samþykkis eiganda. Við reynum að aðstoða kisur með öðrum leiðum ef hægt er, en það er afskaplega mikilvægt að tilkynna alla illa meðferð á kisum til MAST og þeirra aðila sem sjá um dýraþjónustu í þínu sveitarfélagi (í Reykjavík sér Dýraþjónusta Reykjavíkur um málefni dýra í sveitarfélaginu). Sjá nánari upplýsingar hér: https://www.mast.is/is/dyraeigendur/dyr-i-neyd/ill-medferd-dyra

is_IS