Nýtt fyrir Verndara

Tögg

Kisufréttir

Þessi færsla er aðeins fyrir Verndara Villikatta.

Verndarar Villikatta fá aðgengi að sérstökum fréttum og færslum af kisunum okkar, en við birtum fréttir fyrir Verndara minnst einu sinni í mánuði.

Hvað eru Verndarar?

Verndarar Villikatta greiða fasta upphæð einu sinni í mánuði til Villikatta, en sú upphæð getur verið hvaða upphæð sem er. Hver króna skiptir sköpum í okkar starfi, en allur peningur sem safnast rennur beint í kisurnar okkar. Það skiptir okkur máli að geta tryggt stöðugleika í okkar rekstri svo við getum haldið áfram að bjarga villtum og heimilislausum köttum um allt land.

Sjúkrasjóður greiðir allt frá örmerkingum og bólusetningum að flóknari aðgerðum á borð við tannaðgerðir, uppskurði vegna beinbrota og annað tilfallandi fyrir kisur sem eiga inni betra líf. Verndarar fá enn betri innsýn inn í starfið en það sem við deilum nú þegar á okkar samfélagsmiðlum.

Ef þú vilt gerast verndari, getur þú skráð þig á https://www.styrkja.is/villikettir. Sjálfboðaliði sendir þér svo boð á vefinn eins fljótt og auðið er.

Ertu nú þegar verndari? Skráðu þig inn á vefinn til að sjá færsluna

is_IS