Jólamerkimiðar 2016 komnir í sölu

Latest Comments

Nýju jólapakka merkimiðarnir eru komnir. Þá prýða kisur úr 100 kattahúsinu sem við björguðum úr afar slæmum aðstæðum á þessu ári. Einnig eru þarna kettlingar sem félagið Villikettir hefur bjargað og komið á heimili á árinu. 20 stk. í pakka – 2200 kr. sendingargjald innifalið. Pantið á villikettir@villikettir.is eða í skilaboðum á facebook.

Einnig verður hægt að kaupa merkimiðana í verslun Máls og Menningar við Laugaveg, versluninni Iðu Ziemsen Vesturgötu 2a og verslunum ITA við Hótel Sögu og ITA – Iceland Travel Assistance | Grófin 1, 101 Reykjavík

jolakort

CATEGORIES:

Kisufréttir

Tags:

No responses yet

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

is_IS