Posts from mars 10, 2025

Fréttir og fróðleikur

Aðalfundur Villikatta verður 30. mars 2025

Aðalfundur Villikatta verður haldinn þann 30. mars 2025 kl 13:00 í húsnæði Iðunnar fræðsluseturs að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Hægt er að taka þátt í aðalfundi í gegnum streymi. Þeir félagsmenn sem vilja taka þátt í streymi, verða að tilkynna slíkt og senda inn tölvupóst á villikettir@villikettir.is, í síðasta lagi […]

Annáll Villikatta 2024

Nú enn eitt árið er liðið, það tíunda í sögu Villikatta. Árið 2024 var viðburðaríkt að mörgu leiti, skemmtilegt en afskaplega krefjandi. Það sem stóð upp úr á árinu er krafturinn og dugnaðurinn í sjálfboðaliðum félagsins, sem eru boðin og búin að fara út í hvaða veðri sem er, fórna tíma sínum og auka fermetrum […]

Villikettir spyrja: Sjálfstæðisflokkinn

Villikettir spyrja: Sjálfstæðisflokkinn Þá er komið að næsta stjórnmálaflokki til að svara spurningum okkar sem varða málefni sem brenna á okkar félagi, en dýravernd og málefni villikatta er okkur afskaplega mikilvægt og við teljum þeirra svör geta haft áhrif á ákvarðanatöku okkar velunnara þegar komið er í kjörklefann. Við sendum upphaflega 4 spurningar tengdar dýravelferð […]

Villikettir spyrja: Vinstri græn

Þá er komið að næsta stjórnmálaflokki til að svara spurningum okkar sem varða málefni sem brenna á okkar félagi, en dýravernd og málefni villikatta er okkur afskaplega mikilvægt og við teljum þeirra svör geta haft áhrif á ákvarðanatöku okkar velunnara þegar komið er í kjörklefann. Við sendum upphaflega 4 spurningar tengdar dýravelferð og málefnum Villikatta […]

Villikettir spyrja: Samfylkinguna

Við höldum áfram að krefja stjórnmálaflokka um svör við málefnum sem brenna á okkar félagi, en dýravernd og málefni villikatta er okkur afskaplega mikilvægt og við teljum þeirra svör geta haft áhrif á ákvarðanatöku okkar velunnara þegar komið er í kjörklefann. Við sendum upphaflega 4 spurningar tengdar dýravelferð og málefnum Villikatta en vorum beðin um […]

Villikettir spyrja: Ábyrga framtíð

Við höldum áfram að krefja stjórnmálaflokka um svör við málefnum sem brenna á okkar félagi, en dýravernd og málefni villikatta er okkur afskaplega mikilvægt og við teljum þeirra svör geta haft áhrif á ákvarðanatöku okkar velunnara þegar komið er í kjörklefann. Við sendum upphaflega 4 spurningar tengdar dýravelferð og málefnum Villikatta en vorum beðin um […]

Villikettir spyrja: Miðflokkinn

Við höldum áfram að krefja stjórnmálaflokka um svör við málefnum sem brenna á okkar félagi, en dýravernd og málefni villikatta er okkur afskaplega mikilvægt og við teljum þeirra svör geta haft áhrif á ákvarðanatöku okkar velunnara þegar komið er í kjörklefann. Við sendum upphaflega 4 spurningar tengdar dýravelferð og málefnum Villikatta en vorum beðin um […]

Villikettir spyrja: Lýðræðisflokkinn

Við höldum áfram að krefja stjórnmálaflokka um svör við málefnum sem brenna á okkar félagi, en dýravernd og málefni villikatta er okkur afskaplega mikilvægt og við teljum þeirra svör geta haft áhrif á ákvarðanatöku okkar velunnara þegar komið er í kjörklefann. Við sendum upphaflega 4 spurningar tengdar dýravelferð og málefnum Villikatta en vorum beðin um […]

Villikettir spyrja: Pírata

Það hefur varla farið framhjá neinum að kosningar eru í vændum og því ákváðum við að senda nokkrar spurningar á þá stjórnmálaflokka sem eru í framboði þetta árið. Dýravernd og málefni villikatta er okkur afskaplega mikilvægt og við teljum þeirra svör geta haft áhrif á ákvarðanatöku okkar velunnara þegar komið er í kjörklefann. Við sendum […]

Villikettir spyrja: Viðreisn

Það hefur varla farið framhjá neinum að kosningar eru í vændum og því ákváðum við að senda nokkrar spurningar á þá stjórnmálaflokka sem eru í framboði þetta árið. Dýravernd og málefni villikatta er okkur afskaplega mikilvægt og við teljum þeirra svör geta haft áhrif á ákvarðanatöku okkar velunnara þegar komið er í kjörklefann. Við sendum […]