Posts about vefverslun

Fréttir og fróðleikur

Endurvinnslan styrkir Villiketti

Í ágúst getur þú styrkt Villiketti með því að skila inn flöskum og dósum til Endurvinnslunnar. Þú getur valið að gefa eina dós eða flösku eða velja að styrkja Villiketti þegar þú skannar miðann 🍾♻️ Við erum ótrúlega þakklát fyrir þennan stuðning frá Endurvinnslunni og hvetjum öll til að skila inn dósunum sínum og flöskum […]

Hlauptu kisa, hlauptu!

Ertu búin að heita á hlauparana okkar í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka? Sjö glæsilegir kisuvinir ætla að hlaupa, skokka, labba eða valhoppa fyrir félagið núna 23. ágúst og við gætum ekki verið spenntari að hvetja þau áfram Nú þegar hafa safnast tæplega 200.000 kr, en allir styrkir renna beint í sjúkrasjóð Villikatta Það stefnir í enn eitt […]

Ert þú villingur?

Villikattabolurinn er kominn í sölu, en í þetta skiptið ákváðum við að endurprenta gamla klassík „Ég er villingur“ bolurinn var í sölu í kringum 2018 og mörg sem hafa beðið um að fá eintak af honum síðustu ár. Bolurinn kemur í þremur litum, í fullorðins og barnastærð – endilega nælið ykkur í eintak á https://villikettir.is/verslun […]

Aðalfundur Villikatta verður 30. mars 2025

Aðalfundur Villikatta verður haldinn þann 30. mars 2025 kl 13:00 í húsnæði Iðunnar fræðsluseturs að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Hægt er að taka þátt í aðalfundi í gegnum streymi. Þeir félagsmenn sem vilja taka þátt í streymi, verða að tilkynna slíkt og senda inn tölvupóst á villikettir@villikettir.is, í síðasta lagi […]

Annáll Villikatta 2024

Nú enn eitt árið er liðið, það tíunda í sögu Villikatta. Árið 2024 var viðburðaríkt að mörgu leiti, skemmtilegt en afskaplega krefjandi. Það sem stóð upp úr á árinu er krafturinn og dugnaðurinn í sjálfboðaliðum félagsins, sem eru boðin og búin að fara út í hvaða veðri sem er, fórna tíma sínum og auka fermetrum […]

Villikettir spyrja: Sjálfstæðisflokkinn

Villikettir spyrja: Sjálfstæðisflokkinn Þá er komið að næsta stjórnmálaflokki til að svara spurningum okkar sem varða málefni sem brenna á okkar félagi, en dýravernd og málefni villikatta er okkur afskaplega mikilvægt og við teljum þeirra svör geta haft áhrif á ákvarðanatöku okkar velunnara þegar komið er í kjörklefann. Við sendum upphaflega 4 spurningar tengdar dýravelferð […]

Villikettir spyrja: Vinstri græn

Þá er komið að næsta stjórnmálaflokki til að svara spurningum okkar sem varða málefni sem brenna á okkar félagi, en dýravernd og málefni villikatta er okkur afskaplega mikilvægt og við teljum þeirra svör geta haft áhrif á ákvarðanatöku okkar velunnara þegar komið er í kjörklefann. Við sendum upphaflega 4 spurningar tengdar dýravelferð og málefnum Villikatta […]

Villikettir spyrja: Samfylkinguna

Við höldum áfram að krefja stjórnmálaflokka um svör við málefnum sem brenna á okkar félagi, en dýravernd og málefni villikatta er okkur afskaplega mikilvægt og við teljum þeirra svör geta haft áhrif á ákvarðanatöku okkar velunnara þegar komið er í kjörklefann. Við sendum upphaflega 4 spurningar tengdar dýravelferð og málefnum Villikatta en vorum beðin um […]

Villikettir spyrja: Ábyrga framtíð

Við höldum áfram að krefja stjórnmálaflokka um svör við málefnum sem brenna á okkar félagi, en dýravernd og málefni villikatta er okkur afskaplega mikilvægt og við teljum þeirra svör geta haft áhrif á ákvarðanatöku okkar velunnara þegar komið er í kjörklefann. Við sendum upphaflega 4 spurningar tengdar dýravelferð og málefnum Villikatta en vorum beðin um […]

Villikettir spyrja: Miðflokkinn

Við höldum áfram að krefja stjórnmálaflokka um svör við málefnum sem brenna á okkar félagi, en dýravernd og málefni villikatta er okkur afskaplega mikilvægt og við teljum þeirra svör geta haft áhrif á ákvarðanatöku okkar velunnara þegar komið er í kjörklefann. Við sendum upphaflega 4 spurningar tengdar dýravelferð og málefnum Villikatta en vorum beðin um […]

en_GB