Nýjar vörur í vefverslun

Tögg

Kisufréttir
Listakonan Striga teiknaði og gaf Villiköttum þessa lýsandi mynd af Villiketti.  Myndin prýðir boli sem seldir eru til styrktar starfi Villikatta á vefverslun félagsins. 
Fara í Shop
Striga er tattoo og illustrator listakona sem kemur frá hjarta Evrópu. Hún býr á Íslandi þessa stundina og vonar að vera hér til frambúðar.

en_GB