fbpx

Dalmar Vestmannaeyjum

Þetta er hann Dalmar. Hann er villiköttur sem er að mannast hjá okkur. Hann er enn dáldið smeikur við fólk en við teljum að hann yrði fljótar að venjast fólki á heimili en hjá okkur þar sem margir villikettir eru. Hann leyfir stundum klapp. Við höldum að það væri best ef hann fengi heimili þar sem ljúfur heimiliskisi er fyrir svo hann læri fljótar af honum að fólk getur verið gott. Dalmar er á öðru ári og það er enn mikill leikur í honum.

Til að sækja um Dalmar smellið þá hér

[wppg_photo_gallery id=“137″]