Séra Sævar - Vesturland
Nafn: Séra Sævar
Kyn: Fress
Litur: Bröndóttur og hvítur
Aldur: Um 2 – 3 ára
Persónuleiki: Bangsi inn við beinið
Leynilegur nautnaseggur
Þarf smá vinnu
Séra Sævar er einstaklega sérstakur köttur. Hann er talin vera 2-3 ára gamall. Hann er mjög sérstakur á fólk. Hann á það til að urra og hvæsa á nýtt fólk en er samt hæstánægður með nammi og mat og þakkar fyrir það með urri og þykir klappið alls ekki slæmt. Það er semsagt leynilegur nautnaseggur inn við beinið sem hann reynir einstaklega mikið að fela. En þegar hann gleymir sér þá kemur framm forvitin kisi sem elskar klapp og kemur hann þá til manns og vill klapp og malar af og til.
Séra þyrfti heimili sem er tilbúið að vinna með honum a hans hraða og sýna honum þolinmæði til að bangsinn í honum fái að koma fram og njóta sín. Hann hefur umgengist börn og hefur það gengið ágætlega. Heimili með ung börn henta þó ekki. Hann getur verið með öðrum köttum. Hann er fullbólusettur, geldur og örmerktur
Name: Séra Sævar
Sex: Male
Color: Tabby
Age: About 2 – 3 years old
Personality: Secretly a teddy bear
Needs a little work to show his true self
Séra Sævar is a special cat. He is thought to be around 2-3 years old and he is a little eccentric around people. He has a tendency to growl and hiss at new people but is super happy when he gets treats and food – which he also uses growls to thank you for. He also loves pets and scratches, but he really tries to hide it. When he forgets to be careful, he becomes curious and even a little bit cuddly.
Séra Sævar needs a home that is willing to work with him and give him space to show his teddy bear inner self. He has been around kids and that has been fine, however he does not suit a home with young children. He also does well with other cats.
He is vaccinated, neutered and microchipped.