Prestur - Suðurland
Nafn: Prestur
Kyn: Fress
Litur: Gulbröndóttur og hvítur
Aldur: um 4 mánaða gamall
Persónuleiki: Félagsvera
Leikglaður
Kelinn
Prestur er um 4 mánaða gamall fress sem fannst í skurði í sveit á Suðurlandi, ásamt mömmu sinni og þremur bræðrum. Hann hefði klárlega orðið villiköttur ef hann hefði á annað borð lifað að við þessar aðstæður.
Prestur elskar kisuvininina sína í Loppukoti, kippir sér ekki upp við að fá hunda í heimsókn og leikur sér endalaust. Hann elskar klapp og malar hátt og er afskaplega kelinn.
Prestur er geldur, örmerktur, tvíbólusettur og hefur fengið ormalyf.
Name: Prestur
Sex: Male
Color: Orange and white
Age: around 4 months old
Personality: Social
Playful
Cuddly
Prestur is around 4 months old and was found in a ditch in the countryside on the south of Iceland, along with his mother and three brothers. He most likely would have become a feral cat if he hadn’t been captured and brought into a safe environment, if he had even have survived the harsh conditions outside.
Prestur loves his kitty friends in Loppukot and has been fine with dog visits, and he can play almost non-stop. He loves pets and shows it with loud purring and lots of cuddles.
Biskup is neutered, microchipped, dewormed and has received both of his vaccination shots.