Sæl og takk fyrir skemmtilegt og fróðlegt spjall hér í Grindavík á dögunum.
Við höfum rætt þetta innan okkar raða eftir það samtal og þetta erindi ykkar. Við erum sammála um að þetta er gott starf sem þið vinnið og að við viljum stuðla að því að gert verði svona samkomulag við ykkur eins og þið hafið verið að gera við önnur sveitafélög. Þetta er mikilvægt, gott og mannúðlegt starf sem þið eruð að vinna og við viljum stuðla að því í okkar bæjarfélagi.
kv.
Vilhjálmur Árnason, kosningastjóri XD í Grindavík.