Félagið Villikettir kom að björgun tuga katta sem haldið var í húsi á suðurnesjum en þar var eigandi með um 100 ketti á heimilinu ásamt 6 hundum. Kettirnir bjuggu við afar erfiðar aðstæður, margir veikir, hungraðir, kettlingafullar læður og kettlingar. Félagið hefur í Júlí þegar þetta er skrifað tekið til sín um 75 ketti og 4 hunda, en ennþá eru á heimilinu í kringum 30 kettir og 2 hundar. Hér fyrir neðan eru hlekkir á blaðagreinar um málið.
- Matargatið
- Matarsöfnun fyrir villiketti 16.10.16
Comments are closed.